"22.10.2016 vorum við vinirnir að smakka bjór sem við höfðum gert og var bjórinn það góður að menn fundu á sér í lok kvölds"


22.10 | Setustofa
Brugghúsið okkar er staðsett í VIGT, gamla hafnarvigtarhúsinu í Grindavík. Nýlegar endurbætur á húsinu hafa skapað blandað rými. Vinnustofur, verslun og setustofa skapa saman umhverfi sem veitir innblástur og góða stemmingu.
Við bjóðum ykkur að setjast niður og njóta góðra veiga í setustofunni okkar. Átta ferskar bjórtegundir á krana ásamt öðrum góðum drykkjum.
Setustofan okkar er síbreytileg. Fyrir bjórsmökkun, hópabókanir, einkasamkomur eða fyrirtækjasamkomur vinsamlegast hafið samband.

Growler 7 products
-
uKeg Go 64 Matt Svartur
- Regular price
- 23.500 kr
- Regular price
-
- Sale price
- 23.500 kr
- Unit price
- per
Showing 6 of 7 products on Growler collection